Samfélagsleg verkefni

 
 
Gekon leggur áherslu á að bæta getu viðskiptavina sinna til nýsköpunar og auka samkeppnishæfni þeirra og framleiðni með því að byggja upp eftirfarandi: 
  • Vaxtastefnu 
  • Markaðssetningu, rannsóknir og þróun 
  • Eflingu fyrirtækisins/stofununar til nýsköpunar 
  • Efla virðiskeðju fyrirtækisins og tengslanet 
  • Ábyrgð stjórnenda