Klasar

Klasi er hópur fyrirtækja, framleiðenda, birgja, þjónustuaðila, kaupenda, opinberra stofnana, samtaka og fleiri aðila sem eiga það sameiginlegt að hagnast af samkeppni og framþróun innan sama iðnaðar.

Því má skilgreina klasa sem landfræðilega þyrpingu fyrirtækja og stofnana á ákveðnu sviði sem eiga sameiginlega hagsmuni og stuðningsnet.